Færsluflokkur: Bloggar

Ritunarverkið mitt

Ég var að skrifa sögu í ritun í skólanum, mér fannst mjög gaman að skrifa hana að þegar ég var búin með hana byrjaði ég á nýrri sögu sem ég er að gera heima, þegar ég var að skrifa ritunarverkið fékk ég margar hugmyndir og sagan heitir vinir, góða skemmtun.

Hér getur þú lesið söguna mína 


Frankenstein-New ending

I was learning a little bit of the story Frankenstein I learned a lot more about the story then I already knew but I thought it was really boring, and then I had to make a new ending and I got so many ideas and I thought that was fun. 

Here you can see my new ending of Frankenstein 


Fuglaglærur í power-point

Ég var að læra um íslensku fuglana og ég gerði power-point sýningu um einn fugl að eigin vali og ég valdi branduglu, ég lærði mikið um íslensku fuglana, mér fannst gaman að gera þetta verkefni en ég er samt ekki til í að gera þetta aftur, góða skemmtun!

Hér eru glærurnar 


Bókargagnrýni-Ríólítreglan

Ég var að lesa bókina Ríólítreglan og hún var mjög skemmtileg og ég gerði bókargagnrýni um hana og ég ætla að deila henni með ykkur, góða skemmtun!laughing

Ríólítreglan-Bókargagnrýni


Hver er ég?

Við vorum að vinna á Glogster og við áttum að gera Glog um okkur sjálf og ég ætla að deila því með ykkur, takk fyrir mig og góða skemmtun!

Glogster


Health

I was working on health in Glogster and it was very fun because I was working very well and I did put a lot of pictures. It was so much fun to work on this project and I hope that you would like what I did because I spent a lot of time just so I could finish it. Enjoy!

Glogster


Galdrastafir og græn augu- bókagagnrýni

Galdrastafir og græn augu er bók eftir Önnu Heiðu Pálsdóttur. þessi bók er um strák sem finnur stein með galdra staf á og segir einhver orð og ferðast í gegnum tímann og fer til árið 1713 í gamla daga, hann eignast vin sem heitir Jónas, fyrsta skipti þegar Jónas hittir Svein/Svenna voru stælar í honum. Þegar þeir voru orðnir vinir síðan seinna ákváðu þeir að fara í reiðtúr og stálu hestunum af prestinum/galdramanninum sem heitir Séra Eiríkur og hann setti á þá álög sem gerðu það að verkum að þeir voru fastir við hestanaþá náði Sveinn að losa sig með vasahnífnum sínum og skar á buksurnar. Eftir nokkra daga var Sveinn kominn í nám hjá Séra Eiríki sem ætlaði fyrst að kenna honum að vera prestur þegar Sveinn sagði loksins við prestinn að hann vildi ekki vera prestur heldur tölvufræðingur og að hann vildi komast heim. Þá reyndi presturinn að hjálpa honum að komast á sinn tíma og þeir fundu rétta galdra stafinn til að koma Svenna heim, Svenni náði að kveðja alla vini sína árið 1713 áður en hann fór heim. 

Mér fannst þessi bók ekki vera spennandi í byrjun og síðan fór hún að vera meira og meira spennandi og síðan var hún orðin skemmtileg. Ég gef þessari bók 4 stjörnur. Takk fyrir mig.


Heimsálfurnar

Ég er búin að vera læra um heimsálfurnar sjö. Ég byrjaði á því að horfa á myndbönd um þær allar og síðan átti ég að gera verkefni úr þeim. Ég lenti í hóp með Aleksöndru og við völdum að gera veggspjald um Grikkland og Frakkland sem er í Evrópu, movie maker um Mexico sem er í Norður -Ameríku og power point um Japan sem er í Asíu.

Ég lærði fullt af þessu verkefni eins og t.d. að það er fullt af vinsælum mat í Frakklandi t.d. Bacuette, fiskisúpa og ostar. Að Acapulco er skógur í Mexico og Acapulco fossar eru litlir en eru mjög fallegir, dagur dauðans er haldin í Mexico og eru á dögunum fyrsta til annan Nóvember, fólk fær þá að klæðast búningum og það er þá að syrgja fólkið sem er farið frá því. Að í Japan er kirsuberjatré þjóðarjurt Japans, súmóglíma er Japönsk glíma og glímumennirnir eru inní hring sem kallast Dóhýó, kvenna-þjóðbúningurinn er útsaumaður kjóll sem kallast Kímonó, Japan er í Asíu.

Mér fannst þetta verkefni mjög skemmtilegt útaf því að ég var með tæknina og Aleksandra var með allt það sem var skriflegt, það var gaman að gera movie maker útaf því að ég þurfti að finna fullt af myndum og skrifa smá, það var líka gaman að gera power point útaf því að það verður alltaf skemmtilegra með tímanum.

Endilega fylgist með verkefnum mínum, Takk Fyrir!laughingtongue-out

Frakkland Grikkland Grikkland2 Grikkland3 Grikkland4 Grikkland5 Japan Mexico


Setuliðið Bókargagngríni

Við vorum að lesa bók og gerðum síðan bókargagngríni uum hana og bókin heitir Setuliðið, vona að þú getir lesið þetta og farir að lesa hana, takk fyrir mig.winklaughingtongue-out

Hérna getur þú séð bókargagngrínina mína!


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband